14.12.2009 | 11:42
V E R K O G L I S T 2 0 0 9
V E R K O G L I S T --> Ég var í verk og list á þessu ári (2009). Ég var fyrst í tónmennt og þar vorum við að semja söguna fyrir hreyfimyndargerð sem við förum í seinna. Svo áttum við að gera ritgerð sem átti bara að vera ein til tvær bls. Ég skrifaði um Jimmi Hendrix sem er dáinn söngvari. Svo fór ég í sauma og var að gera náttbuxur. Það var mjög gaman og tókst mér að gera náttbuxur sem eru köflóttar og ég gerði líka náttgleraugu. Við fengum að eiga sniðið svo við gætum notað það seinna...
Núna er ég í heimilisfræði sem er eitt af mínum uppáhaldsfögum. Í fyrsta tímanum gerðum við brauð og í öðrum tímanum bollur og í þriðja tímanum pasta. Mér finnst mjög gaman í verk og list og hlakka til næsta tíma ! :)
sjááumst :) HelgaS.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.