27.5.2009 | 13:26
Narnia
Viđ erum búin ađ vera ađ vinna í Narniu. Bókin Narnia er eftir C.S Lewis. Viđ lásum bókina og fengum svo hefti sem innihélt spurningar og verkefni. Viđ gerđum verkefnin í íslensku vinnubókina okkar. Bókin Narnia er um systkini sem eru fjögur, Játvarđur, Lúsía, Sússana og Pétur. Pétur er elstur svo kemur Sússana ţar á eftir og svo Játvarđur og Lúsía er yngst. Ţau flytja til prófessors vegna loftárása heima hjá ţeim í seinni Heimstyrjöldinni. Ţar finnur Lúsía töfraskáp sem inniheldur töfralandiđ Narníu!
Endilega lesiđ bókina!
Helga Sća!
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.