25.11.2008 | 08:44
Góðir námstenglar!
Google: Google er góð leitarsíða til að leita að tenglum, myndum og miklu meira. Hér er slóðin http://www.google.is/
Rasmus: Rasmus er stærðfræðisíða sem er gott að fara á til að æfa sig í stærðfræði! Þar er hægt að taka próf og eikkað fleira sko! Ég mæli með þessari síðu!! Hér er slóðin:http: //www.rasmus.is/Is.htm
Wikipedia: þessi síða er MJÖG GÓÐ! Hún segir þér frá öllu og hún er á mörgum tungumálum þar á meðal íslensku! Ef þú ert að leita að eitthverju farðu þá inná wikipedia! hér er slóðin: http://www.wikipedia.org/
Vísindavefurinn: Þessi síða er góð ef þú ert að leita af eitthverju til dæmis um fugla eða afhverju er hvítur og svartur ekki taldnir sem litir? Þessi síða er mjög góð...Hér er slóðin: http://visindavefur.hi.is/
Námsgagnastofnun: Þessi síða er til að æfa sig í eitthverju. Þú getur æft þig í tungumálum, stærðfræði og fleira. Þessi síða er mjög góð til að læra og æfa sig... Hér er slóðin: http://www.nams.is/
Flickr: Flickr er síða sem maður getur fengið aðgang að og getur sett myndir inná en maður getur líka fengið myndir af þessari síðu! Hún er góð ef þú ert að leita að góðum raunverulegum myndum! Hún hefur reynst mér mjög vel. Ég mæli með henni! Hér er slóðin: http://www.flickr.com/
Youtube: youtube er síða sem þú getur hlustað á músik á og sett myndbönd inná og horft á þau líka...Hún er bara svona síða til að horfa, hlusta og fíla sig! heh...Hún hefur reynst mér bara mjög vel...Mæli með henni! Hér er slóðin: http://www.youtube.com/
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.