10.10.2008 | 07:47
Hvalir
Áður en við bjuggum til þessar bloggsíður vorum við að vinna verkefni um hvali. Þeir eru mjög áhugaverð dýr. Við gerðum ritgerð um þá og ég valdi háhyrning, tímaás um hvalveiði, fórum í 2 próf-náttúrufræði og hvalveiðisögu Íslands og gerðum bók með ýmsum hvölum og almennt um hvali (handskrifað).
Myndband af háhyrningi að ráðast á sæljón.
Er þetta ekki töff?
set meira seinna bææ!
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.