Stærðfræði

Í vetur á föstudögum vorum við í stærðfræðihringekju. Við vorum á mismunandi stöðum í mismundandi verkefnum. Við vorum til dæmis að gera munstur hjá Önnu og ljóð. Það var skemmtilegt. Mér fannst ekki skemmtilegt að gera þrautirnar sem við áttum að gera í pörum. Mér fannst ég ekki vera að ná tökum á því. Mér fannst betra að vera á mismunandi stöðum því að þá fékk maður ekki leið á því sem við vorum að gera. Heldur var námið fjölbreyttara og þá varð ég ekki jafn þreytt á sumum verkefnum.

 Við vorum ekki bara í stærðfræði á föstudögum heldur við vorum líka alla hina dagana í stærðfræði hópum. Þá vorum við að læra í Geisla og Geisla Vinnubók, dæmatímum, prósentur, brot, mælingum og fleira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband